Home » Uncategorized
Við heimtum aftur Þriðja í Jólum!! Eða að minstakosti ég
Í dag er Þriðji í Jólum og var hann almennur frídagur til ársins 1770 hér á landi en þá fannst Dana konungi að Íslensk alþýða hefði allt of mikið af almennum frídögum og afhelgaði daginn. Þetta gerði konungur einnig við Þrettándann, Þriðja í Páskum og Þriðja í Hvítasunnu, sem einnig…
Read More »Í dag hefst Ýlir annar mánuður vetrarmisseris
Í dag, 21. nóvember 2022, hefst Ýlir sem er annar mánuður vetrarmisseris Misseristalsins. Hann hefst ætíð á mánudegi í fimmtu viku vetrar á tímabilinu 20. til 27. nóvember og fellur þetta árið 2022 á mánudaginn í dag. Um nafn mánaðarins er ekkert vitað og er hann einn mesti huldumánuður Íslenska…
Read More »