Home » Almanak
Dagur Ljótu Jólapeysunnar
Dagur Ljótu Jólapeysunar – Er haldin hátíðlegur þriðja föstudag í desember ár hvert / CC Wikimedia Commons Hress svo helst kalli fram bros og hlátur er toppurinn, skrautleg, handprjónuð og límd, í eins æpandi samsetningu rauðs og græns og kostur er, þakin íprjónuðum og álímdum myndum af Snjókörlum, Hreindýrum og…
Read More »Hvort gerðir þú í dag í tilefni Svarta Föstudagsins / Kaupa ekkert dagsins? Keyptir, eða keyptir ekki?
Mótmælaaðgerðir á Ekki kaupa neitt daginn í Walmart verslunarmiðstöð í Bandaríkjunum – Ljósmynd af flickr.com óþekktur höfundur (Höfundarleyfi CC BT 2.) / Með myndinni fylgir eftirfarandi texti, „ Það er Ekki kaupa neitt dagurinn svo við skelltum okkur í Walmart verslunarmiðstöðina okkar til að Kaupa ekki neitt í tilefni dagsins….
Read More »Í dag hefst nýr Tunglmánuður með fæðingu nýs tungls og í þetta sinnið er það Vetrartunglið
Vetrartungl nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar, sem er tvem tunglmánuðum á undan Jólatungli. Það fæðist í dag, þann 14. október klukkan 17:55 og er það slétt tvem vikum fyrir Fyrsta vetrardag og upphaf vetrarmisseris en Vetrartunglið kviknar alltaf í kringum komu vetrar eins og nafn þess…
Read More »14:58 21. júní 2023
Sumarsólstöður árið 2023 eru 21. Júní klukkan nákvæmlega 14:58 að Íslenskum tíma. Í viðtali við Þór Jakobsson eitt sagði hann sem svo, „Viðsnúningurinn gerist á sömu mínútunni um alla jörðina og það er magnað“ og vissulega er það svo og sú magnaða stund er að þessu sinni árið 2023 21….
Read More »Það er ekki bara 𝜋 Pi daginn sem haldið er upp á á afmælisdegi Albert Einstein þann 14. mars. Líka er haldið upp á dag sem að mörguleiti hefur meiri þýðingu en hann. En það er Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day)
Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day) sem er haldinn árlega 14. mars á fæðingardegi Albert Einstein en hann fæddist þennan dag árið 1879. Í anda Einstein er þennan dag lögð áhersla á gildi forvitninnar, en án brennandi forvitni verður sjaldnast nokkur ný þekking til né sýn á tilveruna….
Read More »