Home » Almanak

Dagur Ljótu Jólapeysunnar

Dagur Ljótu Jólapeysunar - Er haldin hátíðlegur þriðja föstudag í desember ár hvert

Dagur Ljótu Jólapeysunar – Er haldin hátíðlegur þriðja föstudag í desember ár hvert / CC Wikimedia Commons Hress svo helst kalli fram bros og hlátur er toppurinn, skrautleg, handprjónuð og límd, í eins æpandi samsetningu rauðs og græns og kostur er, þakin íprjónuðum og álímdum myndum af Snjókörlum, Hreindýrum og…

Read More »

Hvort gerðir þú í dag í tilefni Svarta Föstudagsins / Kaupa ekkert dagsins? Keyptir, eða keyptir ekki?

Mótmælaaðgerðir á Ekki kaupa neitt daginn í Walmart verslunarmiðstöð í Bandaríkjunum – Ljósmynd af flickr.com óþekktur höfundur (Höfundarleyfi CC BT 2.) / Með myndinni fylgir eftirfarandi texti, „ Það er Ekki kaupa neitt dagurinn svo við skelltum okkur í Walmart verslunarmiðstöðina okkar til að Kaupa ekki neitt í tilefni dagsins….

Read More »

Í dag hefst nýr Tunglmánuður með fæðingu nýs tungls og í þetta sinnið er það Vetrartunglið

Vetrartungl nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar, sem er tvem tunglmánuðum á undan Jólatungli. Það fæðist í dag, þann 14. október klukkan 17:55 og er það slétt tvem vikum fyrir Fyrsta vetrardag og upphaf vetrarmisseris en Vetrartunglið kviknar alltaf í kringum komu vetrar eins og nafn þess…

Read More »

14:58 21. júní 2023

Sumarsólstöður árið 2023 eru 21. Júní klukkan nákvæmlega 14:58 að Íslenskum tíma. Í viðtali við Þór Jakobsson eitt sagði hann sem svo, „Viðsnúningurinn gerist á sömu mínútunni um alla jörðina og það er magnað“ og vissulega er það svo og sú magnaða stund er að þessu sinni árið 2023 21….

Read More »

Það er ekki bara 𝜋 Pi daginn sem haldið er upp á á afmælisdegi Albert Einstein þann 14. mars. Líka er haldið upp á dag sem að mörguleiti hefur meiri þýðingu en hann. En það er Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day)

Alþjóða Spurningadagurinn ( e.International Ask a Question Day) sem er haldinn árlega 14. mars á fæðingardegi Albert Einstein en hann fæddist þennan dag árið 1879. Í anda Einstein er þennan dag lögð áhersla á gildi forvitninnar, en án brennandi forvitni verður sjaldnast nokkur ný þekking til né sýn á tilveruna….

Read More »