Author: Bragi Halldorsson
Velkomin til Heljar / Welcome to Hell
Velkomin til Heljar; hvað get ég gert fyrir yður — Welcome to Hell; what can I do you for
Read More »Blágráa passamyndin
Datt mér í haus um daginn að væri algerlega að vanrækja vini mína í Helvíti. Ekki komið síðan var þar grár köttur á vegg teiknandi upp úr og niður úr og dreif mig af stað enda betra að eiga vini en óvini í Helvíti svo gott er víst og grátlega…
Read More »Gatnamót Rauðarárstígs og Hverfisgötu
Gatnamót Rauðarárstígs og Hverfisgötu Midjourney Paint On — Höfundarleyfi: CC0 Hverjum sem er er frjálst að gera við þessa mynd hvað sem viðkomandi vill því samkvæmt dómsmáli í US er ekki hægt að höfundarverja/eigna sér, verk sem viðkomandi vinnur í AI myndasmiðnum Midjourny. Þetta dómsmál nær ekki til annara AI…
Read More »14:58 21. júní 2023
Sumarsólstöður árið 2023 eru 21. Júní klukkan nákvæmlega 14:58 að Íslenskum tíma. Í viðtali við Þór Jakobsson eitt sagði hann sem svo, „Viðsnúningurinn gerist á sömu mínútunni um alla jörðina og það er magnað“ og vissulega er það svo og sú magnaða stund er að þessu sinni árið 2023 21….
Read More »