Hugleiðingar um AI mynda reiknirita eftir 400 kl. samtal við hán og 26 þúsund myndum síðar

Ég er að vinna með AI mynda reiknirita, í raun tvö, annarsvegar Midjourney Bot sem staðsett er á Discord til að vinna grunn myndirnar og hinsvegar Topaz Photo AI sem reiknar út frá AI kunnáttu sinni bestu útgáfu af hverri mynd, til þess að vinna annaðhvort myndasögu eða hugsanlega teiknimynd…
Lesa meira/Read More »Þessi skelfilegi dagur, fyrir suma en brandari fyrir aðra

Þá er runninn upp þessi skelfilegi dagur sem er að meðaltali um tvisvar á ári eins og gerist í ár, sumum til hrellingar, öðrum til skelfingar en óttinn við föstudeginum þrettánda er meðal útbreiddustu fóbía í heiminum í dag. Skemmtilegasta lýsing á því hvernig eigi að lækna fólk sem er…
Lesa meira/Read More »Háfylling Úlfamánans þetta árið er 8 mínútur yfir 11 á Þrettándadagskvöld

Þetta Þrettándadagskvöld árið 2023 er fullt tungl í Krabbamerki. Janúar tunglið sem hjá okkur er fylling Jólatunglsins og miður Mörsugur en hann hefst ætíð á eða við Sólstöður og gerði það nákvæmlega í þetta skiptið og Jólatunglið kviknaði tvem dögum síðar. Næsta tungl, Þorra tunglið mun kvikna og þar með…
Lesa meira/Read More »Ekki eru allir Þrettándaelda kulnaðir enn

Hérlendis hefur þrettándinn öðru fremur verið lokadagur Jóla en eftir tímatals breytinguna árið 1700 munaði ekki miklu að hann bæri upp á sama dag og Jólin hefðu annars byrjað samkvæmt gamla Júlíanska tímatalinu. Íslendingar undu því illa að færa jólin til með þessarri tímatalsbreytingu og var til dæmis í fyrsta…
Lesa meira/Read More »Íslendingar hafa einungis skotið skjólshúsi yfir 4 frá Úkraínu á hverja 1000 Íslendinga sem er með minnstu aðstoð vestrænna ríkja við Úkraínubúa

Þegar talað er um fólk í heiminum sem er á faraldsfæti verður Íslendingum mjög tíðrætt um „flóðbylgju“ fólks frá Úkraínu sem notað er mikið af sérstaklega fólki sem er ekkert sérlega hrifið af því að fólk komi til lansinns nema „velborgandi ferðafólk“ og vilja almennt stoppa fólk af á landamærunum…
Lesa meira/Read More »