Til hamingju með Hinsegin daginn! – Hinsegin kveðja við lag Grace Jones – Le Via En Rose

Tileinkað stemmingunni á dansgólfinu á 22 þar sem maður dansaði ekki við Grace Jones heldur féll inn í flæði þessa einstaka, eftirminnilega og sártsaknaða dansgólfs þar sem allir gátu verið þau sjálf. Núna býðst ekkert slíkt dansgólf nema í agnarlítilli íbúð í Vesturbænum þar sem Ásdís ræður ríkjum og lagið…

Lesa meira/Read More »