Tag: PhotoManipulation
Á nokkrum myndunum af samvöxnu persónunni og húsunum fór að koma lítið fólk trítlandi og flytja inn í húsin
Ennþá heldur myndasagan sem hét upphaflega vinnuheitinu „Maður, hendur, hús“ áfram að taka fram fyrir hendurnar á mér og skrifa sig sjálf svo ég veit hreint ekki hvað ég á að kalla hana lengur. Fyrst fór að birtast bulltextar inn á sumum myndunum og jafnvel stoppaði framrás atburða þar alveg…
Read More »AI mynda reikniritin sem tók upp á því að skrifa texta
Af því þessu AI reikniritin Midjourney, finnst svo gaman að koma manni á óvart, sem er jú ein af ástæðum þess að ég kýs hán fram yfir aðra myndasmíði reiknirita, þá tók hán upp á því að fara að setja textalínu undir þessa persónu og láta hana nánast hætta að…
Read More »Faðir minn hafði mikil áhrif á mig / My father had a profound influence on me
Faðir minn hafði mikil áhrif á mig. Hann var geðveikur.Sérhverjum manni er gefinn lykillinn að hliði himnaríkis; sami lykill opnar hlið helvítis. My father had a profound influence on me. He was a lunatic.To every man is given the key to the gates of heaven; the same key opens the…
Read More »Það er svo margt sem mörgum langar / There are so many things that many wants
Komdu nær; mig langar að sjá þig beturJá, þetta er betra Þú ert svo, svojá, þú ert það En ég; mig langar svo mikið til að …————— Come closer; I want to see you betterYes, this is better You are so soyes, you are But me; I want so much…
Read More »Haust / Autumn selfie
Þótt að nafninu til sé komin vetur er ennþá haustveður sem maður samsamar sig með sem sölnað gras og fallinn lauf í rakri og kaldri moldinni þar sem maður gengur í nóvember kvöldhúminu og tekur haust selfie. — Although it is supposed to be winter here in Iceland, it is…
Read More »