Tag: Minning
RIP Angelo Badalamenti (22. mars 1937-11. desember 2022)
RIP Angelo Badalamenti (1937-2022) sem lést í gær, 11. desember, 85 ára að aldri. Af öllu því fólki sem lagt hefur fyrir sig kvikmyndatónlist þá er hann af öllum ólöstuðum einn af risunum í þeim geira og hefur verið mér óendanleg uppspretta yndis á að hlusta í heilmörg ár enda…
Read More »