Tag: Íslenku Jólasveinarnir
Gæti verið að Jólasveinninn Hurðaskellir sé eitthvað annað en bara venjulegur hrekkjalómur
Ekki er þessi sveinstauli vinsæll í dag líkt og forðum en hann kemur til byggða þann aðfaranótt 18. desember og mikið getur þá gengið á með skellum, brestum og öðru hávaða skaki. Hurðaskellir hefur líka verið kallaður Faldafeykir eða sá sem blæs undir innafbrot pilsa og annara flíka og feykir…
Read More »