Tag: Fyllt tungl
Háfylling Úlfamánans þetta árið er 8 mínútur yfir 11 á Þrettándadagskvöld
Þetta Þrettándadagskvöld árið 2023 er fullt tungl í Krabbamerki. Janúar tunglið sem hjá okkur er fylling Jólatunglsins og miður Mörsugur en hann hefst ætíð á eða við Sólstöður og gerði það nákvæmlega í þetta skiptið og Jólatunglið kviknaði tvem dögum síðar. Næsta tungl, Þorra tunglið mun kvikna og þar með…
Read More »