Þótt að nafninu til sé komin vetur er ennþá haustveður sem maður samsamar sig með sem sölnað gras og fallinn lauf í rakri og kaldri moldinni þar sem maður gengur í nóvember kvöldhúminu og tekur haust selfie.
—
Although it is supposed to be winter here in Iceland, it is still autumn weather, ten degrees celsius at the end of November.
So one identifies oneself as an autumn being, as wilted grass and fallen leaves in the damp and cold mud, where one walks in the November winter evening and takes an autumn selfie.