Bíða eftir mér ekki nema 562 myndir

Jæja, já, þá er það kvöldskólin. Bíða eftir mér ekki nema 562 myndir sem ég bjó til í gærkvöldi en hef ekki skoðað eða unnið úr. Miðað við reynslu mína af þessum 52 þúsund myndum og 895 klukkutímum sem ég er búin að ganga í þennann kvöldskóla (Eða svo segir…
Lesa meira/Read More »Í dag hefst nýr Tunglmánuður með fæðingu nýs tungls og í þetta sinnið er það Vetrartunglið

Vetrartungl nefnist það nýtt tungl, það er fæðing þess tunglmánaðar, sem er tvem tunglmánuðum á undan Jólatungli. Það fæðist í dag, þann 14. október klukkan 17:55 og er það slétt tvem vikum fyrir Fyrsta vetrardag og upphaf vetrarmisseris en Vetrartunglið kviknar alltaf í kringum komu vetrar eins og nafn þess…
Lesa meira/Read More »Fyrstu dagar október

Úr djúpi sálar mig dragðu upp hægtþví mig dreymir heitar fjörurég vil ekki vaknaog vera tileinn annan veturég get ekki einn annan vetur Það eru fyrstu dagar október Með þykka hanska úlpuna reyrða upp í háls fer ég út í kvöldið að labba með hundinn Á stígnum meðfram ströndinni mæti…
Lesa meira/Read More »