Demó af útliti og framsetningu á Daglegu Fréttablaðs krossgátunum gagnvirkum á vef, spjaldtölvu eða síma.
Demóið er í fastri stærð svo það minkar ekki þegar það er skoðað á síma, miðað við að vera skoðað á vef enda bara Demó um útlit og framsetningu þar sem vísbendingarnar eru í reitum eins og í hefðbundnum krossgátum en ekki sem listar utan við krossgátuna.
- Dæmi um gagvirkar gátur fyrir vefi
- Gagnvirk krossgáta – 15 x 12 reitir
- Sudoku
- Daglegar FBL krossgátur með vísbendingum í reitum